Hleðslustöðin í samstarfi við VV Verk & löggilta rafverktaka býður uppá heildarlausnir í uppsetningum á hleðslustöðvum fyrir rafbíla og hybrid bíla frá viðurkenndum framleiðendum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Búnaður, jarðvinna og uppsetning - allt á einum stað
Qubev – Hleðslustöð fyrir heimili og sumarhús
Ein nettasta hleðslustöð sem völ er á
Sérstaklega hentug fyrir sérbýli. Einföld í uppsetningu og notkun. Auðvelt er að stilla hana fyrir þann straum sem í boði er