Hleðslustöðin

Etrel Inch Lite Hleðslustöð

Etrel Inch stöðvarnar koma í Lite, Home og Pro úfærslum. Öll hýsingin er úr áli og eru þær því einstaklega endingargóðar og 99% endurvinnanlegar. Stöðvarnar eru mikið notaðar í Færeyjum og á Grænlandi og því komin mikil reynsla á þær í sambærilegu veðurfari og þekkist á Íslandi.

Verð frá: 119.990kr.

HLEÐSLUSTÖÐIN

Við erum leiðandi í lausnum fyrir hleðslustöðvar

Hleðslustöðin í samstarfi við VV Verk & löggilta rafverktaka býður uppá heildarlausnir í uppsetningum á hleðslustöðvum fyrir rafbíla og hybrid bíla frá viðurkenndum framleiðendum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Búnaður, jarðvinna og uppsetning - allt á einum stað

EO Mini – Hleðslustöð fyrir heimili og fyrirtæki

Ein minnsta hleðslustöðin á markaðnum

Sérstaklega hentug fyrir heimili, val um að takmarka þann straum sem ætlaður er í hleðslustöðvarnar. Sérstaklega hentugt þar sem takmarkaður straumur er í boði

3 ára ábyrgð

Verð: 129.900 kr.

Öll þjónusta á einum stað

Gæði

Við bjóðum einungis upp á það besta sem völ er á

Ábyrgð

Við bjóðum upp á 3 ára ábyrgð af öllum seldum hleðslustöðum

Allt á sama stað

Hjá Hleðslustöðinni bjóðum við upp á búnað, jarðvinnu & uppsetningu - allt á einum stað

EO Basic 22kW Hleðslustöð

EO Basic er tilvalin fyrir vinnustaði, bara tengja og hlaða. Fæst í 22kW útgáfu, einfalt og þægilegt í uppsetningu.

Fæst með týpu 1 og týpu 2 áföstum hleðslukapli eða lausum kapli týpu 1 og 2.

3 ára ábyrgð.

Verð: 159.900 kr.

Ertu með eitthvað í huga?

Ef þú hefur einhverjar spurningar endilega sendu á okkur og við höfum samband við fyrsta tækifæri

567-0027

hledslustodin@hledslustodin.is

Staðsetning

Desjamýri 2, 270 Mosfellsbæ