Undirstöður fyrir hleðslustöðvar
- Forsteyptar undirstöður
- Í boði er að grafa niður að fullu eða hafa í flútti við yfirborð
- Mikilvægt er að gera ráð fyrir hleðsluþörf framtíðarinnar strax í upphafi og klára alla jarðvinnu í einni atrennu
- Það sparar tíma, fé og rask
- Hentar fyrir allar gerðir hleðslustaura
- Sé þess kostur er gott að koma fyrir árekstrarvörn samhliða
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.